Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson spjallar í leyni við Lucas Digne. getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00