Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað þau nokkur ansi glæsileg. getty/Malcolm Couzens Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að mati Southampton-goðsagnarinnar Matt Le Tissier sem starfar sem sparkspekingur á Sky Sports í dag. Le Tissier er hluti af teyminu í einum vinsælasta fótboltaþætti Bretlands, Soccer Saturday, þar sem að hann, Paul Merson, Phil Thompson og Charlie Nicholas fylgjast með öllu sem gerist í ensku deildunum í leikjunum sem hefjast klukkan 15.00 og lýsa því sem gerist því engum leik er sjónvarpað í Englandi á þeim tíma. Fjórmenningarnir fengu það verkefni að velja mark ársins 2018 í ensku úrvalsdeildinni og Le Tissier valdi ótrúlegt mark Gylfa á móti Leicester á útivelli í áttundu umferð yfirstandandi tímabils.„Ég verð að segja að mark Gylfa Sigurðssonar er það besta. Hann skoraði ótrúlegt mark á móti Leicester fyrir nokkrum vikum þar sem að hann tók smá Cruyff-snúning á miðjum vellinum og þrumaði boltanum svo í skeytin af 20-25 metra færi. Þetta var ein af þessum rosalegu stundum,“ segir Le Tissier um markið sem Gylfi skoraði 6. október. Paul Merson valdi mark Ilkay Gündogan fyrir Manchester City á móti Manchester United þar sem að liðið hélt boltanum ótrúlega vel áður en Þjóðverjinn skoraði en Phil Thompson og Charlie Nicholas völdu mark Aaron Ramsey á móti Fulham sem Walesverjinn skoraði einnig eftir magnaðan samleik Arsenal-liðsins. Gylfi Þór og Aaron Ramsey skoruðu þessi glæsilegu mörk sín í sömu umferðinni í byrjun október en Gündogan skoraði sitt mark í sigri City í lok nóvember á móti Manchester United.Fulham - Arsenal 1-5Manchester City - Manchester United 1-3 Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnin Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að mati Southampton-goðsagnarinnar Matt Le Tissier sem starfar sem sparkspekingur á Sky Sports í dag. Le Tissier er hluti af teyminu í einum vinsælasta fótboltaþætti Bretlands, Soccer Saturday, þar sem að hann, Paul Merson, Phil Thompson og Charlie Nicholas fylgjast með öllu sem gerist í ensku deildunum í leikjunum sem hefjast klukkan 15.00 og lýsa því sem gerist því engum leik er sjónvarpað í Englandi á þeim tíma. Fjórmenningarnir fengu það verkefni að velja mark ársins 2018 í ensku úrvalsdeildinni og Le Tissier valdi ótrúlegt mark Gylfa á móti Leicester á útivelli í áttundu umferð yfirstandandi tímabils.„Ég verð að segja að mark Gylfa Sigurðssonar er það besta. Hann skoraði ótrúlegt mark á móti Leicester fyrir nokkrum vikum þar sem að hann tók smá Cruyff-snúning á miðjum vellinum og þrumaði boltanum svo í skeytin af 20-25 metra færi. Þetta var ein af þessum rosalegu stundum,“ segir Le Tissier um markið sem Gylfi skoraði 6. október. Paul Merson valdi mark Ilkay Gündogan fyrir Manchester City á móti Manchester United þar sem að liðið hélt boltanum ótrúlega vel áður en Þjóðverjinn skoraði en Phil Thompson og Charlie Nicholas völdu mark Aaron Ramsey á móti Fulham sem Walesverjinn skoraði einnig eftir magnaðan samleik Arsenal-liðsins. Gylfi Þór og Aaron Ramsey skoruðu þessi glæsilegu mörk sín í sömu umferðinni í byrjun október en Gündogan skoraði sitt mark í sigri City í lok nóvember á móti Manchester United.Fulham - Arsenal 1-5Manchester City - Manchester United 1-3
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnin Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira