Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júní 2018 07:31 Björgunarsveitir eru sagðar þreyttar á gríðarlegum vatnavöxtum. Vísir/EPA Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. Björgunarsveitir hafa undanfarna daga reynt að komast að 12 fótboltapiltum og þjálfaranum þeirra sem sitja fastir í helli á vinsælu ferðamannasvæði í norðurhluta landsins. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan á laugardag. Rigningu síðustu daga hafa fylgt miklir vatnavextir. Björgunarsveitirnir börðust við vatnið í nótt og reyndu að dæla því út úr hellinum þannig að komast mætti að drengjunum. Þær reyna nú að leita að öðrum inngangi að hellinum þar sem vatnavextirnir gerðu aðalinngang hellisins óaðgengilegan.Sjá einnig: Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Að sögn blaðamanns BBC styðjast björgunarsveitirniar einnig við dróna í aðgerðum sínum. Búið er að festa á þá hitamyndavélar sem vonast er til að geta numið líkamshita drengjanna. Síðustu daga hefur þó verið gríðarlega lágskýjað á svæðinu sem hefur torveldað drónaflugið. Því hefur verið kallað til kafara sem synt hafa inn í hellinn. Þeir fundu nýleg fótspor í gær sem gefa til kynna að drengirnir séu ennþá á lífi. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. Björgunarsveitir hafa undanfarna daga reynt að komast að 12 fótboltapiltum og þjálfaranum þeirra sem sitja fastir í helli á vinsælu ferðamannasvæði í norðurhluta landsins. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan á laugardag. Rigningu síðustu daga hafa fylgt miklir vatnavextir. Björgunarsveitirnir börðust við vatnið í nótt og reyndu að dæla því út úr hellinum þannig að komast mætti að drengjunum. Þær reyna nú að leita að öðrum inngangi að hellinum þar sem vatnavextirnir gerðu aðalinngang hellisins óaðgengilegan.Sjá einnig: Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Að sögn blaðamanns BBC styðjast björgunarsveitirniar einnig við dróna í aðgerðum sínum. Búið er að festa á þá hitamyndavélar sem vonast er til að geta numið líkamshita drengjanna. Síðustu daga hefur þó verið gríðarlega lágskýjað á svæðinu sem hefur torveldað drónaflugið. Því hefur verið kallað til kafara sem synt hafa inn í hellinn. Þeir fundu nýleg fótspor í gær sem gefa til kynna að drengirnir séu ennþá á lífi.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53