Einn látinn í mótmælum á götum Harare Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 14:26 Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Vísir/ap Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar. Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar.
Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47