Borgarísjaki ógnar bæjarbúum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 07:07 Um tröllvaxinn borgarísjaka er að ræða, eins og samanburður við þorpið ber með sér. Skjáskot Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Bæjarbúarnir 150 óttast að stærðarinnar klumpar kunni að brotna úr ísjakanum og valda flóðbylgju sem fært gæti bæinn á bólakaf. Þrátt fyrir að ísjakinn sé tignarlegur að sjá segir oddviti bæjarins að hann sé hættulega nálægt landi. Ef svo kynni að fara að hann myndi brotna gæti það orðið til þess að fólk sem býr við ströndina þurfi að forða sér. Þar að auki stendur rafmagnsveita bæjarins við sjávarsíðuna og segist hann vart vilja hugsa þá hugsun til enda, fari svo að það flæði inn í rafmangsdreifikerfið. Vel er fylgst með ástandinu og er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Innaarsui. Þá hafa bæjarbúar sem búa næst ísjakanum verið hvattir til að finna sér gististað ofar í bænum af ótta við flóðbylgjur. Fyrrnefndur oddviti kallar því eftir því að strandgæsla Grænlands mæti á vettvang og dragi ferlíkið á haf út. Ekki bætir heldur úr skák að búist er við rigningu á norðanverðu Grænlandi, en vætutíð er sögð auka líkurnar á niðurbroti borgarísjakans - eða svokallaðri kelfingu. Hér að neðan má sjá myndband sem birtist á vef grænlenska ríkisútvarpsins af borgarísjakanum. Í því má sjá þegar stærðarinnar klumpur brotnaði úr ísjakanum, ásamt meðfylgjandi öldugangi í sjónum fyrir neðan. Grænland Norðurlönd Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Bæjarbúarnir 150 óttast að stærðarinnar klumpar kunni að brotna úr ísjakanum og valda flóðbylgju sem fært gæti bæinn á bólakaf. Þrátt fyrir að ísjakinn sé tignarlegur að sjá segir oddviti bæjarins að hann sé hættulega nálægt landi. Ef svo kynni að fara að hann myndi brotna gæti það orðið til þess að fólk sem býr við ströndina þurfi að forða sér. Þar að auki stendur rafmagnsveita bæjarins við sjávarsíðuna og segist hann vart vilja hugsa þá hugsun til enda, fari svo að það flæði inn í rafmangsdreifikerfið. Vel er fylgst með ástandinu og er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Innaarsui. Þá hafa bæjarbúar sem búa næst ísjakanum verið hvattir til að finna sér gististað ofar í bænum af ótta við flóðbylgjur. Fyrrnefndur oddviti kallar því eftir því að strandgæsla Grænlands mæti á vettvang og dragi ferlíkið á haf út. Ekki bætir heldur úr skák að búist er við rigningu á norðanverðu Grænlandi, en vætutíð er sögð auka líkurnar á niðurbroti borgarísjakans - eða svokallaðri kelfingu. Hér að neðan má sjá myndband sem birtist á vef grænlenska ríkisútvarpsins af borgarísjakanum. Í því má sjá þegar stærðarinnar klumpur brotnaði úr ísjakanum, ásamt meðfylgjandi öldugangi í sjónum fyrir neðan.
Grænland Norðurlönd Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira