Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 08:21 Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, í Pyongyang í morgun. Vísir/EPA Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kom til norður-kóresku höfuðborgarinnar Pyongyang í morgun þar sem einræðisherrann Kim Jong-un tók á móti honum. Tilgangur fundar leiðtoganna er að liðka fyrir frekari fundum Norður-Kóreumanna og Bandaríkjastjórnar um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Leiðtogarnir föðmuðust þegar þeir heilsuðust, ræddu saman í nokkrar mínútur og fóru svo saman í móttökuathöfn. Þegar leiðtogarnir ferðuðust saman um götur Pyongyang í bíl eiga margir að hafa hrópað slagorð um sameiningu ríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti ku hafa beðið Moon um að vera milliliður í samskiptum hans og Kim, en eftir heimsóknina til Norður-Kóreu heldur Moon til New York, í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, þar sem hann mun eiga tvíhliða fund með Trump.Gengið á ýmsu Eftir sögulegan fund Trump og Kim í Singapúr í júní síðastliðinn rituðu leiðtogarnir undir yfirlýsingu þar sem fram kemur að Norður-Kórea skuli vinna að algerri kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Eftir fundinn hefur gengið á ýmsu þar sem Kim hefur meðal annars harðlega gagnrýnt kröfu Bandaríkjastjórnar um afvopnun, auk þess að Trump aflýsti fyrirhugaðri ferð Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu. Þriggja daga heimsókn Moon til Norður-Kóreu er þriðji fundur leiðtoga Kóreuríkjanna á þessu ári. Norður-Kórea Singapúr Suður-Kórea Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kom til norður-kóresku höfuðborgarinnar Pyongyang í morgun þar sem einræðisherrann Kim Jong-un tók á móti honum. Tilgangur fundar leiðtoganna er að liðka fyrir frekari fundum Norður-Kóreumanna og Bandaríkjastjórnar um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Leiðtogarnir föðmuðust þegar þeir heilsuðust, ræddu saman í nokkrar mínútur og fóru svo saman í móttökuathöfn. Þegar leiðtogarnir ferðuðust saman um götur Pyongyang í bíl eiga margir að hafa hrópað slagorð um sameiningu ríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti ku hafa beðið Moon um að vera milliliður í samskiptum hans og Kim, en eftir heimsóknina til Norður-Kóreu heldur Moon til New York, í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, þar sem hann mun eiga tvíhliða fund með Trump.Gengið á ýmsu Eftir sögulegan fund Trump og Kim í Singapúr í júní síðastliðinn rituðu leiðtogarnir undir yfirlýsingu þar sem fram kemur að Norður-Kórea skuli vinna að algerri kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Eftir fundinn hefur gengið á ýmsu þar sem Kim hefur meðal annars harðlega gagnrýnt kröfu Bandaríkjastjórnar um afvopnun, auk þess að Trump aflýsti fyrirhugaðri ferð Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu. Þriggja daga heimsókn Moon til Norður-Kóreu er þriðji fundur leiðtoga Kóreuríkjanna á þessu ári.
Norður-Kórea Singapúr Suður-Kórea Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira