Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:31 Ejub er yfirleitt líflegur á hliðarlínunni. vísir/stefán Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19