Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. janúar 2018 13:00 Mane og Robertson fagna marki. vísir/getty Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Annað sæti í úrvalsdeildinni ætti klárlega að vera það minnsta sem þeir stefna að á Englandi og púlsinn slær hraðar þegar huganum er beint að Meistaradeildinni. Hvaða lið sem getur tekið leikinn frá City á einu augnabliki verður að teljast líklegt,“ sagði Joyce í umfjöllun sinni. Sigurinn kom á frábæru augnabliki fyrir Jurgen Klopp þegar brottför Philippe Coutinho hangir enn yfir allri umfjöllun um Liverpool og RB Leipzig hafnaði beiðninni um að hleypa Naby Keita fyrr til Liverpool snemma dags í gær. „Það voru mennirnir sem höfnuðu öðrum félögum til þess að geta sýnt sig fyrir Klopp sem komu öllu af stað. Liverpool mun sakna sköpunargleði Coutinho, en sálfræðilega var þetta mjög mikilvægur sigur fyrir þá sem eftir standa.“ Liverpool drógst gegn portúgalska liðinu Porto þegar dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeildinni og þótti þar sleppa nokkuð vel því mun erfiðari andstæðingar voru í pottnum. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 14. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið markaveisluna þegar Liverpool vann topplið Manchester City Mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool vann en Manchester City og Arsenal töpuðu. 15. janúar 2018 09:00 Messan um Liverpool á móti City: Það þarf hugrekki til að leggja upp leikinn svona Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og lið helgarinnar var lið Liverpool. 15. janúar 2018 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Annað sæti í úrvalsdeildinni ætti klárlega að vera það minnsta sem þeir stefna að á Englandi og púlsinn slær hraðar þegar huganum er beint að Meistaradeildinni. Hvaða lið sem getur tekið leikinn frá City á einu augnabliki verður að teljast líklegt,“ sagði Joyce í umfjöllun sinni. Sigurinn kom á frábæru augnabliki fyrir Jurgen Klopp þegar brottför Philippe Coutinho hangir enn yfir allri umfjöllun um Liverpool og RB Leipzig hafnaði beiðninni um að hleypa Naby Keita fyrr til Liverpool snemma dags í gær. „Það voru mennirnir sem höfnuðu öðrum félögum til þess að geta sýnt sig fyrir Klopp sem komu öllu af stað. Liverpool mun sakna sköpunargleði Coutinho, en sálfræðilega var þetta mjög mikilvægur sigur fyrir þá sem eftir standa.“ Liverpool drógst gegn portúgalska liðinu Porto þegar dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeildinni og þótti þar sleppa nokkuð vel því mun erfiðari andstæðingar voru í pottnum. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 14. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið markaveisluna þegar Liverpool vann topplið Manchester City Mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool vann en Manchester City og Arsenal töpuðu. 15. janúar 2018 09:00 Messan um Liverpool á móti City: Það þarf hugrekki til að leggja upp leikinn svona Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og lið helgarinnar var lið Liverpool. 15. janúar 2018 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Sjáið markaveisluna þegar Liverpool vann topplið Manchester City Mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool vann en Manchester City og Arsenal töpuðu. 15. janúar 2018 09:00
Messan um Liverpool á móti City: Það þarf hugrekki til að leggja upp leikinn svona Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og lið helgarinnar var lið Liverpool. 15. janúar 2018 10:00