Eddi Gomez: Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en er mjög góður Anton Ingi Leifsson skrifar 28. september 2018 19:30 Eddi slær á létta strengi í viðtalinu. vísir/skjáskot Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. Eddi er á láni fra Henan Jianye í Kína út tímabilið en sem kunnugt er þá fer lokaumferðin í Pepsi-deild karla fram á morgun. Eddi er því á leið til Kína eftir umferðina á morgun og kíktu FH-ingar í heimsókn til Eddi daginn eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Val. Í viðtalinu var farið um víðan völl en þar á meðal annars var rætt um nýjan klefa FH-inga. „Þetta er klefinn okkar. Nýji klefinn,” sagði Eddi er hann labbaði með myndatökuliði inn í klefann: „Ég sit við hliðina á goðsögn. Atla Guðna. Hin goðsögnin, Atli Viðar, situr þarna. Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en hann er mjög góður leikmaður,” en afhverju er klefinn hjá FH orðinn svona flottur? „Sagan á bakvið klefann er sú að ég kom hingað og ég veit ekki við hverju var að búast en ég bjóst við einhverju öðru en því sem tók á móti mér.” „Síðan fór ég að tala um þar sem ég er bara hérna í sex mánuði að ef FH myndi vinna deildina þá myndi ég borga fyrir nýjan klefa.” „Ég veit ekki afhverju en þetta félag lætur þér liða eins og þú eigir heima hér á stuttum tíma. Svo ég husgaði bara afhverju ekki að gera það bara?” Allt myndbandið má sjá hér að neðan þar sem er farið er um víðan völl. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. Eddi er á láni fra Henan Jianye í Kína út tímabilið en sem kunnugt er þá fer lokaumferðin í Pepsi-deild karla fram á morgun. Eddi er því á leið til Kína eftir umferðina á morgun og kíktu FH-ingar í heimsókn til Eddi daginn eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Val. Í viðtalinu var farið um víðan völl en þar á meðal annars var rætt um nýjan klefa FH-inga. „Þetta er klefinn okkar. Nýji klefinn,” sagði Eddi er hann labbaði með myndatökuliði inn í klefann: „Ég sit við hliðina á goðsögn. Atla Guðna. Hin goðsögnin, Atli Viðar, situr þarna. Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en hann er mjög góður leikmaður,” en afhverju er klefinn hjá FH orðinn svona flottur? „Sagan á bakvið klefann er sú að ég kom hingað og ég veit ekki við hverju var að búast en ég bjóst við einhverju öðru en því sem tók á móti mér.” „Síðan fór ég að tala um þar sem ég er bara hérna í sex mánuði að ef FH myndi vinna deildina þá myndi ég borga fyrir nýjan klefa.” „Ég veit ekki afhverju en þetta félag lætur þér liða eins og þú eigir heima hér á stuttum tíma. Svo ég husgaði bara afhverju ekki að gera það bara?” Allt myndbandið má sjá hér að neðan þar sem er farið er um víðan völl.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira