Bestir í desember í enska: Kane jafnaði met Gerrard og áskrift Pep telur nú fjóra mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 12:30 Harry Kane með verðlaunin sín. Vísir/Getty Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. Það er sérstök valnefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar sem kýs um besta stjórann og besta leikmanninn í hverjum mánuði en þar koma líka inn atkvæða frá fyrirliðum liðanna í ensku úrvalsdeildinni og frá stuðningsmönnum félaganna. Pep Guardiola makes #PL history! The @ManCity boss wins his 4th consecutive Barclays Manager of the Month award More >>> https://t.co/MFgufgPPgtpic.twitter.com/BIGkwcHwzG — Premier League (@premierleague) January 12, 2018Pep Guardiola endurskrifaði metabókina með því að vera kosinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar fjórða mánuðinn í röð. Pep hefur verið kosinn besti stjórinn í september, október, nóvember og desember. Þessu hefur enginn náð áður í sögu kjörsins. Manchester City vann sex leiki og gerði eitt jafntefli í taplausum mánuði og náði fjórtán stiga forkosti á toppi deildarinnar. Aðrir sem komu til greina voru: Sam Allardyce hjá Everton, Antonio Conte hjá Chelsea, Roy Hodgson hjá Crystal Palace, Jurgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham.goals in December@premierleague record Player of the Month awards@HKane reflects on a memorable December and another @premierleague Player of the Month award: #OneOfOurOwnpic.twitter.com/BGylBYBcOu — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) January 12, 2018 Harry Kane jafnaði met Liverpool mannsins Steven Gerrard með því að fá þessi verðlaun í sjötta sinn á ferlinum. Þessi 24 ára framherji Tottenham skoraði átta mörk í sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í desember þar á meðal þrennu í tveimur leikjum í röð á móti Burnley og Southampton. Með þessum átta mörkum í jólamánuðinum varð hann fyrsti leikmaðurinn til að skora 39 mörk í ensku úrvalsdeildinni á einu almanaksári. Aðrir sem komu til greina voru: Marcos Alonso hjá Chelsea, Marko Arnautovic hjá West Ham, Roberto Firmino og Mohamed Salah hjá Liverpool, Jesse Lingard hjá Manchester United, Riyad Mahrez hjá Leicester City og Nicolas Otamendi hjá Manchester City. An unprecedented in a row! for @ManCity boss Pep Guardiola - @BarclaysFooty Manager of the Month for December pic.twitter.com/Wjhw91x8G8 — Premier League (@premierleague) January 12, 2018 Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. Það er sérstök valnefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar sem kýs um besta stjórann og besta leikmanninn í hverjum mánuði en þar koma líka inn atkvæða frá fyrirliðum liðanna í ensku úrvalsdeildinni og frá stuðningsmönnum félaganna. Pep Guardiola makes #PL history! The @ManCity boss wins his 4th consecutive Barclays Manager of the Month award More >>> https://t.co/MFgufgPPgtpic.twitter.com/BIGkwcHwzG — Premier League (@premierleague) January 12, 2018Pep Guardiola endurskrifaði metabókina með því að vera kosinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar fjórða mánuðinn í röð. Pep hefur verið kosinn besti stjórinn í september, október, nóvember og desember. Þessu hefur enginn náð áður í sögu kjörsins. Manchester City vann sex leiki og gerði eitt jafntefli í taplausum mánuði og náði fjórtán stiga forkosti á toppi deildarinnar. Aðrir sem komu til greina voru: Sam Allardyce hjá Everton, Antonio Conte hjá Chelsea, Roy Hodgson hjá Crystal Palace, Jurgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham.goals in December@premierleague record Player of the Month awards@HKane reflects on a memorable December and another @premierleague Player of the Month award: #OneOfOurOwnpic.twitter.com/BGylBYBcOu — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) January 12, 2018 Harry Kane jafnaði met Liverpool mannsins Steven Gerrard með því að fá þessi verðlaun í sjötta sinn á ferlinum. Þessi 24 ára framherji Tottenham skoraði átta mörk í sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í desember þar á meðal þrennu í tveimur leikjum í röð á móti Burnley og Southampton. Með þessum átta mörkum í jólamánuðinum varð hann fyrsti leikmaðurinn til að skora 39 mörk í ensku úrvalsdeildinni á einu almanaksári. Aðrir sem komu til greina voru: Marcos Alonso hjá Chelsea, Marko Arnautovic hjá West Ham, Roberto Firmino og Mohamed Salah hjá Liverpool, Jesse Lingard hjá Manchester United, Riyad Mahrez hjá Leicester City og Nicolas Otamendi hjá Manchester City. An unprecedented in a row! for @ManCity boss Pep Guardiola - @BarclaysFooty Manager of the Month for December pic.twitter.com/Wjhw91x8G8 — Premier League (@premierleague) January 12, 2018
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira