Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 11:00 Varnarleikur Fylkis var í molum á Akureyri S2 Sport Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30