Sanchez „frábær, en erfiður“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2018 22:00 Alexis Sánchez. Vísir/Getty Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð. Ritstjóri fótboltafrétta hjá enska miðlinum The Sun segir að hver sá sem landi Sanchez fái frábæran leikmann, en erfiðan karakter. „Hann hefur verið erfiður. Þú vilt ekki að leikmennirnir séu eins og vélmenni og það þarf sambland af karakterum til þess að búa til gott lið,“ sagði Charlie Wyett í liðnum Sunday Supplement hjá Sky Sports. „En það eru nokkrir leikmenn Arsenal sem eru orðnir þreyttir á Sanchez og hegðun hans síðustu tímabil, ekki bara síðustu mánuði. En ég held líka að nokkrir hafi mjög mikla virðingu fyrir honum og vilji hafa hann í liði sínu, svo ég held að liðið sé nokkuð sundrað yfir þessu.“ „Hann er nokkuð krefjandi karakter. Hann átti það til að sýna skýrt hversu ósáttur hann var með það að vera tekinn út af og þegar hann var ekki í byrjunarliði talaði hann ekki við Wenger næstu tvo, þrjá daga,“ sagði Wyett. Fyrir helgi sögðu enskir fjölmiðlar frá því að Manchester City vildi ekki borga uppsett verð fyrir Sanchez og ætli því ekki að kaupa hann í janúar heldur freista þess að fá Sílemanninn frítt í sumar. Hins vegar er talinn áhugi úr herbúðum Manchester United fyrir leikmanninum og að Ed Woodward sé tilbúinn til þess að opna budduna. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. 12. janúar 2018 08:30 City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. 12. janúar 2018 23:30 Guardian: Man. United að reyna að stela Alexis Sánchez af Man. City Alexis Sánchez hefur verið á leiðinni til Manchester City samkvæmt flestum fjölmiðlum í Englandi en nú berast nýjar fréttir frá Manchester borg. 11. janúar 2018 12:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð. Ritstjóri fótboltafrétta hjá enska miðlinum The Sun segir að hver sá sem landi Sanchez fái frábæran leikmann, en erfiðan karakter. „Hann hefur verið erfiður. Þú vilt ekki að leikmennirnir séu eins og vélmenni og það þarf sambland af karakterum til þess að búa til gott lið,“ sagði Charlie Wyett í liðnum Sunday Supplement hjá Sky Sports. „En það eru nokkrir leikmenn Arsenal sem eru orðnir þreyttir á Sanchez og hegðun hans síðustu tímabil, ekki bara síðustu mánuði. En ég held líka að nokkrir hafi mjög mikla virðingu fyrir honum og vilji hafa hann í liði sínu, svo ég held að liðið sé nokkuð sundrað yfir þessu.“ „Hann er nokkuð krefjandi karakter. Hann átti það til að sýna skýrt hversu ósáttur hann var með það að vera tekinn út af og þegar hann var ekki í byrjunarliði talaði hann ekki við Wenger næstu tvo, þrjá daga,“ sagði Wyett. Fyrir helgi sögðu enskir fjölmiðlar frá því að Manchester City vildi ekki borga uppsett verð fyrir Sanchez og ætli því ekki að kaupa hann í janúar heldur freista þess að fá Sílemanninn frítt í sumar. Hins vegar er talinn áhugi úr herbúðum Manchester United fyrir leikmanninum og að Ed Woodward sé tilbúinn til þess að opna budduna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. 12. janúar 2018 08:30 City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. 12. janúar 2018 23:30 Guardian: Man. United að reyna að stela Alexis Sánchez af Man. City Alexis Sánchez hefur verið á leiðinni til Manchester City samkvæmt flestum fjölmiðlum í Englandi en nú berast nýjar fréttir frá Manchester borg. 11. janúar 2018 12:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. 12. janúar 2018 08:30
City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. 12. janúar 2018 23:30
Guardian: Man. United að reyna að stela Alexis Sánchez af Man. City Alexis Sánchez hefur verið á leiðinni til Manchester City samkvæmt flestum fjölmiðlum í Englandi en nú berast nýjar fréttir frá Manchester borg. 11. janúar 2018 12:55