Ekki hægt að segja nákvæmlega til um dánarorsök Wall Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. mars 2018 12:15 Mikill áhugi er á réttarhöldunum yfir Madsen. Vísir/EPA Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“