María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 22:30 María Þórísdóttir. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018
Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira