Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 22:47 Horst Seehofer hefur verið formaður CSU frá árinu 2008. EPA/ Clemens Bilan Innanríkisráðherra Þýskalands og formaður CSU flokksins, Horst Seehofer, hefur tjáð flokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér sem formaður flokksins. Reuters hefur þetta eftir heimildum og greinir frá á vef sínum.CSU flokkurinn sem er samstarfsflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi fékk sína verstu kosningu síðan 1950 í kosningunum sem fóru fram í síðasta mánuði. Slæm kosning CSU í Bæjaralandi samhliða vonbrigðum Kristilegra demókrata (CDU) í sambandsfylkinu Hessen hafa valdið því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hyggst ekki bjóða sig fram till endurkjörs sem formaður flokksins á landsfundi í næsta mánuði, en ekki láta af embætti kanslara fyrr en í lok kjörtímabilsins, eða 2021.Heimildir Reuters herma að Seehofer hyggist einnig segja af sér sem innanríkisráðherra Þýskalands fyrir lok kjörtímabilsins. Talið er að afsögn Seehofer komi til með að styrkja samstarf CDU og Jafnaðarmannaflokksins SPD en flokkur Seehofer hefur deilt við flokkana um innflytjendamál. Segi Seehofer af sér verður nýr leiðtogi CSU kjörinn á sérstökum fundi í janúar. Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Innanríkisráðherra Þýskalands og formaður CSU flokksins, Horst Seehofer, hefur tjáð flokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér sem formaður flokksins. Reuters hefur þetta eftir heimildum og greinir frá á vef sínum.CSU flokkurinn sem er samstarfsflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi fékk sína verstu kosningu síðan 1950 í kosningunum sem fóru fram í síðasta mánuði. Slæm kosning CSU í Bæjaralandi samhliða vonbrigðum Kristilegra demókrata (CDU) í sambandsfylkinu Hessen hafa valdið því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hyggst ekki bjóða sig fram till endurkjörs sem formaður flokksins á landsfundi í næsta mánuði, en ekki láta af embætti kanslara fyrr en í lok kjörtímabilsins, eða 2021.Heimildir Reuters herma að Seehofer hyggist einnig segja af sér sem innanríkisráðherra Þýskalands fyrir lok kjörtímabilsins. Talið er að afsögn Seehofer komi til með að styrkja samstarf CDU og Jafnaðarmannaflokksins SPD en flokkur Seehofer hefur deilt við flokkana um innflytjendamál. Segi Seehofer af sér verður nýr leiðtogi CSU kjörinn á sérstökum fundi í janúar.
Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29. október 2018 12:58
Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29. október 2018 23:30