Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2018 13:38 Chris Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma. Getty/pool Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. Saksóknari samþykkti að hverfa frá kröfu um að Chris Watts yrði dæmdur til dauða í skiptum fyrir að Watts játaði það sem útlistað væri í öllum níu ákæruliðum. Lýst var eftir hinni 34 ára Shanann Watts, sem var gengin fimmtán vikur, og dætrum þeirra Chris – þeim Celeste, þriggja ára, og Bellu, fjögurra ára – í ágúst síðastliðinn.Fundust í olíutanki Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móður sinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Chris Watts var meðal annars ákærður fyrir morð og misnotkun á líkum. Hann lýsti því fyrst yfir að hann hafi greint eiginkonu sinni frá því að hann hafi verið að halda framhjá og í kjölfarið hafi hún drepið aðra dótturina og reynt að drepa hina þegar hann réðst á hana.Kom fram í viðtölum Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma en dómari mun ákvarða um refsingu þann 19. nóvember næstkomandi. Eftir að tilkynnt var um hvarf Shanann og dætranna ræddi Chris Watts við fjölmiðla og sagðist þá vona að þau væru einhvers staðar óhult. Innan við sólarhring eftir að hann kom fram í viðtölum var hann handtekinn af lögreglu. Sjá má viðtalið að neðan. Bandaríkin Tengdar fréttir Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. Saksóknari samþykkti að hverfa frá kröfu um að Chris Watts yrði dæmdur til dauða í skiptum fyrir að Watts játaði það sem útlistað væri í öllum níu ákæruliðum. Lýst var eftir hinni 34 ára Shanann Watts, sem var gengin fimmtán vikur, og dætrum þeirra Chris – þeim Celeste, þriggja ára, og Bellu, fjögurra ára – í ágúst síðastliðinn.Fundust í olíutanki Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móður sinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Chris Watts var meðal annars ákærður fyrir morð og misnotkun á líkum. Hann lýsti því fyrst yfir að hann hafi greint eiginkonu sinni frá því að hann hafi verið að halda framhjá og í kjölfarið hafi hún drepið aðra dótturina og reynt að drepa hina þegar hann réðst á hana.Kom fram í viðtölum Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma en dómari mun ákvarða um refsingu þann 19. nóvember næstkomandi. Eftir að tilkynnt var um hvarf Shanann og dætranna ræddi Chris Watts við fjölmiðla og sagðist þá vona að þau væru einhvers staðar óhult. Innan við sólarhring eftir að hann kom fram í viðtölum var hann handtekinn af lögreglu. Sjá má viðtalið að neðan.
Bandaríkin Tengdar fréttir Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00
Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32
Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31