Tugþúsundir flýja skógarelda í Kaliforníu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2018 23:15 Eldarnir hafa farið mjög hratt yfir. AP/Brian Little Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði. Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði.
Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira