Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 28. október 2018 22:47 Vichai Srivaddhanaprabha eigandi Leicester City til hægri á myndinni. EPA/Tim Keeton Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína. Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína.
Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14