Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2018 14:00 Gylfi í leiknum gegn Leicester um helgina. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Mark Gylfa var af dýrari gerðinn og rúmlega það en hann skoraði sigurmark Everton stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hann sat fyrir svörum á blaðamnanafundi íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. „Þetta er eitt af mínum bestu mörkum. Auðvitað var þetta sigurmarkið sem gerir þetta meira sérstakt,” sagði Gylfi í Guingamp í Frakklandi í kvöld.” „Það eru eitt til tvö önnur sem eru einhversstaðar í kringum þetta,” en næsta spurning beindist að stjóra Everton, Marco Silva. Þar hefur Gylfi fundið fyrir miklu trausti: „Það er frábært að vera með þjálfara sem treystir þér og er sammála mér hvar honum finnst ég bestur á vellinum.” „Það er einnig farið að ganga vel hjá liðinu. Við höfum ekki verið langt frá því að ná í góð úrslit þó að nokkrar frammistöður hafi ekki verið nógu góðar,” sagði Gylfi og bætit við að lokum: „Yfir heildina litið eru allir sáttir með hann og við erum betri en við vorum í fyrra. Vonandi erum við loksins komnir á réttu brautina." Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Mark Gylfa var af dýrari gerðinn og rúmlega það en hann skoraði sigurmark Everton stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hann sat fyrir svörum á blaðamnanafundi íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. „Þetta er eitt af mínum bestu mörkum. Auðvitað var þetta sigurmarkið sem gerir þetta meira sérstakt,” sagði Gylfi í Guingamp í Frakklandi í kvöld.” „Það eru eitt til tvö önnur sem eru einhversstaðar í kringum þetta,” en næsta spurning beindist að stjóra Everton, Marco Silva. Þar hefur Gylfi fundið fyrir miklu trausti: „Það er frábært að vera með þjálfara sem treystir þér og er sammála mér hvar honum finnst ég bestur á vellinum.” „Það er einnig farið að ganga vel hjá liðinu. Við höfum ekki verið langt frá því að ná í góð úrslit þó að nokkrar frammistöður hafi ekki verið nógu góðar,” sagði Gylfi og bætit við að lokum: „Yfir heildina litið eru allir sáttir með hann og við erum betri en við vorum í fyrra. Vonandi erum við loksins komnir á réttu brautina."
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55