Jair Bolsonaro vann fyrstu umferð forsetakosninga í Brasilíu Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 07:27 Jair Bolsonaro. Vísir/GETTY Jair Bolsonaro vann fyrstu lotu brasilísku forsetakosninganna sem fram fóru í gær og mun mæta Fernando Haddad í síðari lotunni í lok mánaðarins. Bolsonaro náði fjörutíu og sex prósent atkvæða og Haddad tuttugu og níu og því þarf að kjósa að nýju á milli tveggja efstu. Hefði Bolsonaro hinsvegar náð helmingi atkvæða, eins og virtist stefna í, hefði ekki þurft að kjósa aftur. Bolsonaro, sem kallaður hefur verið hinn Suður Ameríski Trump, hefur þegar kennt spilltu kosningakerfi um niðurstöðuna þótt hann hafi ekki veitt nánari útskýringar á því hvað hann ætti við. Flokkur hans verður einnig stærsti flokkurinn á þingi og er uppgangi Bolsano lýst sem gríðarlegum kaflaskilum í brasilískri stjórnmálasögu. Hann er fyrrverandi kafteinn í brasilíska hernum og hefur tjáð sig um ýmis málefni með umdeildum hætti. Bolsonaro hefur sýnt kvenhatur og fordóma gagnvart samkynhneigðum og þá er hann alfarið á móti fóstureyðingum. Til marks um hve umdeildur hann er þá var hann stunginn af gesti á kosningafundi í aðdraganda kosninganna. Brasilía Suður-Ameríka Tengdar fréttir Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum Forsetakosningar fara fram í Brasilíu í dag og benda kannanir til að hægrimaðurinn Jair Bolsonaro fái flesti atkvæði. 7. október 2018 09:08 Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspár í forsetakosningum Brasilíu sem fóru fram í dag hafa verið birtar. Samkvæmt þeim er öfga-hægrimaðurinn Jair Bolsonaro efstur með um 45% atkvæða. 7. október 2018 22:21 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Jair Bolsonaro vann fyrstu lotu brasilísku forsetakosninganna sem fram fóru í gær og mun mæta Fernando Haddad í síðari lotunni í lok mánaðarins. Bolsonaro náði fjörutíu og sex prósent atkvæða og Haddad tuttugu og níu og því þarf að kjósa að nýju á milli tveggja efstu. Hefði Bolsonaro hinsvegar náð helmingi atkvæða, eins og virtist stefna í, hefði ekki þurft að kjósa aftur. Bolsonaro, sem kallaður hefur verið hinn Suður Ameríski Trump, hefur þegar kennt spilltu kosningakerfi um niðurstöðuna þótt hann hafi ekki veitt nánari útskýringar á því hvað hann ætti við. Flokkur hans verður einnig stærsti flokkurinn á þingi og er uppgangi Bolsano lýst sem gríðarlegum kaflaskilum í brasilískri stjórnmálasögu. Hann er fyrrverandi kafteinn í brasilíska hernum og hefur tjáð sig um ýmis málefni með umdeildum hætti. Bolsonaro hefur sýnt kvenhatur og fordóma gagnvart samkynhneigðum og þá er hann alfarið á móti fóstureyðingum. Til marks um hve umdeildur hann er þá var hann stunginn af gesti á kosningafundi í aðdraganda kosninganna.
Brasilía Suður-Ameríka Tengdar fréttir Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum Forsetakosningar fara fram í Brasilíu í dag og benda kannanir til að hægrimaðurinn Jair Bolsonaro fái flesti atkvæði. 7. október 2018 09:08 Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspár í forsetakosningum Brasilíu sem fóru fram í dag hafa verið birtar. Samkvæmt þeim er öfga-hægrimaðurinn Jair Bolsonaro efstur með um 45% atkvæða. 7. október 2018 22:21 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum Forsetakosningar fara fram í Brasilíu í dag og benda kannanir til að hægrimaðurinn Jair Bolsonaro fái flesti atkvæði. 7. október 2018 09:08
Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspár í forsetakosningum Brasilíu sem fóru fram í dag hafa verið birtar. Samkvæmt þeim er öfga-hægrimaðurinn Jair Bolsonaro efstur með um 45% atkvæða. 7. október 2018 22:21