Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2018 12:30 Jose Mourinho ræðir við Paul Pogba á hliðarlínunni Vísir/Getty Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown. Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30
Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48