Palin ekki boðið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2018 22:59 McCain og Palin voru frambjóðendur Repúblikana í forsetakosningunum 2008. Vísir/Getty Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. McCain lést um liðna helgi eftir baráttu við heilaæxli og á laugardaginn verður haldin minningarathöfn um hann í dómkirkjunni í Washington þar sem Barack Obama, sem sigraði McCain í kosningunum árið 2008, mun meðal annarra halda minningarræðu. Athygli vekur hins vegar að Palin mun ekki vera boðið í athöfnina en í frétt BBC segir að fjölskylda McCain hafi komið skilaboðum þess efnis í gegnum sameiginlega vini.Heimildarmenn People-tímaritsins í Bandaríkjunum segja líklegt að eftirlifandi eiginkona McCain hafi tekið ákvörðun um að Palin yrði ekki boðið. Í bók sem McCain gaf út fyrr á árinu sagðist hann sjá eftir að hafa valið Palin sem varaforsetaefni sitt á sínum tíma. Palin var þá tiltölulega óþekkt á landsvísu þrátt fyrir að gegna embætti ríkisstjóra Alaska. Fjölmiðlar vestanhafs hafa einnig fjallað um að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé heldur ekki boðið og að McCain hafi sérstaklega óskað eftir því á dánarbeðinu, en McCain var helsta gagnrýnisrödd á stefnu og aðgerðir Trump innan Repúblikanaflokksins. Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41 Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. McCain lést um liðna helgi eftir baráttu við heilaæxli og á laugardaginn verður haldin minningarathöfn um hann í dómkirkjunni í Washington þar sem Barack Obama, sem sigraði McCain í kosningunum árið 2008, mun meðal annarra halda minningarræðu. Athygli vekur hins vegar að Palin mun ekki vera boðið í athöfnina en í frétt BBC segir að fjölskylda McCain hafi komið skilaboðum þess efnis í gegnum sameiginlega vini.Heimildarmenn People-tímaritsins í Bandaríkjunum segja líklegt að eftirlifandi eiginkona McCain hafi tekið ákvörðun um að Palin yrði ekki boðið. Í bók sem McCain gaf út fyrr á árinu sagðist hann sjá eftir að hafa valið Palin sem varaforsetaefni sitt á sínum tíma. Palin var þá tiltölulega óþekkt á landsvísu þrátt fyrir að gegna embætti ríkisstjóra Alaska. Fjölmiðlar vestanhafs hafa einnig fjallað um að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé heldur ekki boðið og að McCain hafi sérstaklega óskað eftir því á dánarbeðinu, en McCain var helsta gagnrýnisrödd á stefnu og aðgerðir Trump innan Repúblikanaflokksins.
Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41 Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26. ágúst 2018 00:41
Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40