Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 21:50 Mike Pompeo og Kim Jong-un. Vísir/EPA Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira