Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 16:15 Valsmenn standa hér svekktir eftir í leiknum í gær og spyrja sig: Hvernig fórum við að því að skora ekki úr þessu færi? Vísir/Daníel Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir áttu mjög góðan leik og unnu fyrir fleiri mörkum en þessum tveimur sem þeir skoruðu. Leikar fóru samanlagt 2-2 en Sheriff Tiraspol fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli. Það var hins vegar alveg grátlegt fyrir Valsmenn að skora ekki fleiri mörk í leiknum því þeir fengu svo sannarlega færin til þess. Valsmenn komust í 1-0 með marki fyrirliðans Hauks Páls Sigurðssonar og Valsstrákarnir fengu færi bæði á undan og á eftir til að bæta við fleiri mörkum áður en liðsmenn Sheriff Tiraspol jöfnuðu metin á 68. mínútu. Valsmenn þurftu þá að skora tvö mörk en þeir gáfust ekki upp og komust aftur yfir með marki Kristins Inga Halldórssonar á 90. mínútu. Dramatíkin var síðan rosaleg á síðustu sekúndunum þegar Valsliðið fékk hvert færið á fætur öðrum. Það er eiginlega alveg óskiljanlegt hvernig boltinn fór ekki inn fyrir línuna og sumir Valsmenn vildu meina að hann hafi gert það án þess að dómaratríóið tæki eftir því. Hér fyrir neðan má sjá myndband af bestu færum Valsmanna í leiknum og eftir að hafa horft á það þá er skiljanlegt að Valsmenn séu svekktir. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir áttu mjög góðan leik og unnu fyrir fleiri mörkum en þessum tveimur sem þeir skoruðu. Leikar fóru samanlagt 2-2 en Sheriff Tiraspol fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli. Það var hins vegar alveg grátlegt fyrir Valsmenn að skora ekki fleiri mörk í leiknum því þeir fengu svo sannarlega færin til þess. Valsmenn komust í 1-0 með marki fyrirliðans Hauks Páls Sigurðssonar og Valsstrákarnir fengu færi bæði á undan og á eftir til að bæta við fleiri mörkum áður en liðsmenn Sheriff Tiraspol jöfnuðu metin á 68. mínútu. Valsmenn þurftu þá að skora tvö mörk en þeir gáfust ekki upp og komust aftur yfir með marki Kristins Inga Halldórssonar á 90. mínútu. Dramatíkin var síðan rosaleg á síðustu sekúndunum þegar Valsliðið fékk hvert færið á fætur öðrum. Það er eiginlega alveg óskiljanlegt hvernig boltinn fór ekki inn fyrir línuna og sumir Valsmenn vildu meina að hann hafi gert það án þess að dómaratríóið tæki eftir því. Hér fyrir neðan má sjá myndband af bestu færum Valsmanna í leiknum og eftir að hafa horft á það þá er skiljanlegt að Valsmenn séu svekktir.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira