Einn látinn í mótmælum á götum Harare Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 14:26 Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Vísir/ap Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar. Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar.
Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47