Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 11:00 Varnarleikur Fylkis var í molum á Akureyri S2 Sport Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30