Tjáir sig í fyrsta sinn um ofbeldi öryggisvarðar Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 15:56 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Vísir/AP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um mál Alexandre Benalla, fyrrverandi öryggisvarðar og aðstoðarmanns, forsetans. Benalla hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi eftir að myndband af honum ganga í skrokk á tveimur mótmælendum var opinberað. Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. Forsetinn sagði hegðun Benalla, sem hefði unnið í framboði hans, vera svik en forsetaembættið vissi um atvikið löngu áður en það var opinberað. Hann var sendur í launalaust leyfi í tvær vikur en ekki refsað að öðru leyti fyrr en myndbandið var opinberað.Sjá einnig: Öryggisvörður Macron ákærðurÞar sem Macron ræddi við stuðningsmenn sína viðurkenndi hann að mistök hefðu verið gerð. Hann þvertók hins vegar fyrir að hafa reynt að vernda Benalla með einhverjum hætti. Annar meðlimur stjórnmálaflokks Macron tók einnig þátt í ofbeldinu og standa nú fjórar rannsóknir yfir vegna málsins samkvæmt Guardian. Þrír háttsettir lögregluþjónar hafa einnig verið ákærðir og eru þeir sakaðir um að hafa reynt að hjálpa Benalla að fela ofbeldið.Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hvorki hann, né starfsmenn embættisins, hafi ekki látið saksóknara vita af ofbeldinu. Opinberum embættismönnnum er skylt lögum samkvæmt aað upplýsa um glæpi. Tengdar fréttir Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29 Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Heldur fullum launum Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um mál Alexandre Benalla, fyrrverandi öryggisvarðar og aðstoðarmanns, forsetans. Benalla hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi eftir að myndband af honum ganga í skrokk á tveimur mótmælendum var opinberað. Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. Forsetinn sagði hegðun Benalla, sem hefði unnið í framboði hans, vera svik en forsetaembættið vissi um atvikið löngu áður en það var opinberað. Hann var sendur í launalaust leyfi í tvær vikur en ekki refsað að öðru leyti fyrr en myndbandið var opinberað.Sjá einnig: Öryggisvörður Macron ákærðurÞar sem Macron ræddi við stuðningsmenn sína viðurkenndi hann að mistök hefðu verið gerð. Hann þvertók hins vegar fyrir að hafa reynt að vernda Benalla með einhverjum hætti. Annar meðlimur stjórnmálaflokks Macron tók einnig þátt í ofbeldinu og standa nú fjórar rannsóknir yfir vegna málsins samkvæmt Guardian. Þrír háttsettir lögregluþjónar hafa einnig verið ákærðir og eru þeir sakaðir um að hafa reynt að hjálpa Benalla að fela ofbeldið.Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hvorki hann, né starfsmenn embættisins, hafi ekki látið saksóknara vita af ofbeldinu. Opinberum embættismönnnum er skylt lögum samkvæmt aað upplýsa um glæpi.
Tengdar fréttir Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29 Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Heldur fullum launum Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29
Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00