Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 11:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/Getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu. Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu.
Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28