600 metrum frá fótboltadrengjunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2018 08:26 Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Vísir/Getty Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint. Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint.
Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53