Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar. Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar.
Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Sjá meira
Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24