Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 11:00 Ævar Ingi þarf að taka því rólega næstu daga. vísir/vilhelm Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti