NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 22:22 Reikistjarnan Mars. Vísir/Getty Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna. Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna.
Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00