Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2018 15:28 Harry Bretaprins og Meghan Markle. Vísir/Getty Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá. Fulltrúar Bretadrottningar munu velja sérstaklega 1200 téðra almennra borgara. Í frétt Guardian segir að þess verði sérstaklega gætt að boðsgestir verði á öllum aldri og frá stöðum víðsvegar um Bretland. Þá mun fólkið fá tækifæri til að fylgjast með því þegar brúðhjónin tilvonandi og aðrir gestir mæta í brúðkaupið, auk þess sem hægt verður að virða fyrir sér hin nýgiftu hjón og fylgdarlið þeirra að athöfn lokinni. Miðarnir veita þó hvorki aðgang að athöfninni sjálfri né brúðkaupsveislunni. Á meðal annarra almennra borgara sem fá boðskort í brúðkaupið eru starfsmenn hjálpar- og góðgerðarsamtaka á Bretlandi og nemendur skóla í grennd við Windsor-kastalann. Allir miðarnir munu auk þess vera merktir með nöfnum boðsgesta til að koma í veg fyrir endursölubrask. Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember á síðasta ári. Mikil eftirvænting ríkir í Bretlandi vegna brúðkaups skötuhjúanna. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá. Fulltrúar Bretadrottningar munu velja sérstaklega 1200 téðra almennra borgara. Í frétt Guardian segir að þess verði sérstaklega gætt að boðsgestir verði á öllum aldri og frá stöðum víðsvegar um Bretland. Þá mun fólkið fá tækifæri til að fylgjast með því þegar brúðhjónin tilvonandi og aðrir gestir mæta í brúðkaupið, auk þess sem hægt verður að virða fyrir sér hin nýgiftu hjón og fylgdarlið þeirra að athöfn lokinni. Miðarnir veita þó hvorki aðgang að athöfninni sjálfri né brúðkaupsveislunni. Á meðal annarra almennra borgara sem fá boðskort í brúðkaupið eru starfsmenn hjálpar- og góðgerðarsamtaka á Bretlandi og nemendur skóla í grennd við Windsor-kastalann. Allir miðarnir munu auk þess vera merktir með nöfnum boðsgesta til að koma í veg fyrir endursölubrask. Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember á síðasta ári. Mikil eftirvænting ríkir í Bretlandi vegna brúðkaups skötuhjúanna.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00