Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2018 15:28 Harry Bretaprins og Meghan Markle. Vísir/Getty Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá. Fulltrúar Bretadrottningar munu velja sérstaklega 1200 téðra almennra borgara. Í frétt Guardian segir að þess verði sérstaklega gætt að boðsgestir verði á öllum aldri og frá stöðum víðsvegar um Bretland. Þá mun fólkið fá tækifæri til að fylgjast með því þegar brúðhjónin tilvonandi og aðrir gestir mæta í brúðkaupið, auk þess sem hægt verður að virða fyrir sér hin nýgiftu hjón og fylgdarlið þeirra að athöfn lokinni. Miðarnir veita þó hvorki aðgang að athöfninni sjálfri né brúðkaupsveislunni. Á meðal annarra almennra borgara sem fá boðskort í brúðkaupið eru starfsmenn hjálpar- og góðgerðarsamtaka á Bretlandi og nemendur skóla í grennd við Windsor-kastalann. Allir miðarnir munu auk þess vera merktir með nöfnum boðsgesta til að koma í veg fyrir endursölubrask. Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember á síðasta ári. Mikil eftirvænting ríkir í Bretlandi vegna brúðkaups skötuhjúanna. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá. Fulltrúar Bretadrottningar munu velja sérstaklega 1200 téðra almennra borgara. Í frétt Guardian segir að þess verði sérstaklega gætt að boðsgestir verði á öllum aldri og frá stöðum víðsvegar um Bretland. Þá mun fólkið fá tækifæri til að fylgjast með því þegar brúðhjónin tilvonandi og aðrir gestir mæta í brúðkaupið, auk þess sem hægt verður að virða fyrir sér hin nýgiftu hjón og fylgdarlið þeirra að athöfn lokinni. Miðarnir veita þó hvorki aðgang að athöfninni sjálfri né brúðkaupsveislunni. Á meðal annarra almennra borgara sem fá boðskort í brúðkaupið eru starfsmenn hjálpar- og góðgerðarsamtaka á Bretlandi og nemendur skóla í grennd við Windsor-kastalann. Allir miðarnir munu auk þess vera merktir með nöfnum boðsgesta til að koma í veg fyrir endursölubrask. Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember á síðasta ári. Mikil eftirvænting ríkir í Bretlandi vegna brúðkaups skötuhjúanna.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Það bíða margir spenntir eftir næsta konungalega brúðkaupi í Bretlandi. 12. febrúar 2018 10:45
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. 26. febrúar 2018 07:00