Hressilegar hreinsanir í hernum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 06:56 Salman, sem sést hér fyrir miðju, hefur látið til sína taka frá því að hann settist á valdastól árið 2015. Vísir/Getty Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent