Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 14:31 Mohammed bin Salman. Vísir/AFP Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017 Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017
Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24
Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51