Grunaður raðmorðingi handtekinn í Toronto: Faldi sundurlimuð lík í blómakerjum Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2018 08:50 Bruce McArthur starfaði sem landslagsarkitekt. Facebook Lögregla í Kanada rannsakar nú hvort að hinn 66 ára Bruce McArthur, sem hefur verið ákærður fyrir morðið á fimm mönnum, hafi fleiri mannslíf á samviskunni. McArthur starfaði sem landslagsarkitekt í Toronto. Þrír af þeim fimm sem hann er ákærður fyrir að hafa myrt, voru reglulegir gestir í skemmtanalífi samkynhneigðra í borginni. Samfélag hinsegin fólks hafði á síðustu mánuðum vakið athygli á að fjöldi manna sem sóttu hverfið hafi horfið sporlaust. Lögregla í Toronto greindi frá ákærunni á hendur McArthur vegna morðanna á þeim Majeed Kayhan, Soroush Marmudi og Dean Lisowick í gær. Fyrr í mánuðinum hafði hann verið ákærður vegna morðanna á þeim Andrew Kinsman og Selim Esen. Hinn 44 ára Esen hvarf í apríl síðastliðinn og hinn 49 ára Kinsman í júní. Kayhan, 58 ára, hvarf árið 2012, en allir voru þeir tíðir gestir á skemmtistöðum samkynhneigðra í Toronto.Selim Esen, Andrew Kinsman, Soroush Marmudi, Majeed Kayhan og Dean Lisowick.Lögregla í TorontoÁttu í ástarsambandi Fjölskylda hins fimmtuga Marmudi tilkynnti um hvarf hans árið 2015. Aldrei var sérstaklega tilkynnt um hvarf hins 47 ára Lisowick, en hann hafðist við í skýli fyrir heimilislausa og telur lögregla að hann hafi verið ráðinn bani milli maí 2016 og júlí 2017. Lögregla segir að þeir Kinsman og Mr McArthur hafi átt í ástarsambandi, en hefur ekki greint frá tengslum hins grunaða við hina sem myrtir voru. Lögregla segir að sundurlimuð lík þriggja manna hafi fundist í stórum blómakerjum á lóð McArthur. Í frétt BBC kemur fram að óljóst sé hvort að líkamsleifarnar séu af þeim sem þegar hafa verið nafngreindir af lögreglu. Á annan tug blómakerja á lóð McArthur hafa verið gerð upptæk af lögreglu, en nú stendur umfangsmikil leit þar yfir. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Lögregla í Kanada rannsakar nú hvort að hinn 66 ára Bruce McArthur, sem hefur verið ákærður fyrir morðið á fimm mönnum, hafi fleiri mannslíf á samviskunni. McArthur starfaði sem landslagsarkitekt í Toronto. Þrír af þeim fimm sem hann er ákærður fyrir að hafa myrt, voru reglulegir gestir í skemmtanalífi samkynhneigðra í borginni. Samfélag hinsegin fólks hafði á síðustu mánuðum vakið athygli á að fjöldi manna sem sóttu hverfið hafi horfið sporlaust. Lögregla í Toronto greindi frá ákærunni á hendur McArthur vegna morðanna á þeim Majeed Kayhan, Soroush Marmudi og Dean Lisowick í gær. Fyrr í mánuðinum hafði hann verið ákærður vegna morðanna á þeim Andrew Kinsman og Selim Esen. Hinn 44 ára Esen hvarf í apríl síðastliðinn og hinn 49 ára Kinsman í júní. Kayhan, 58 ára, hvarf árið 2012, en allir voru þeir tíðir gestir á skemmtistöðum samkynhneigðra í Toronto.Selim Esen, Andrew Kinsman, Soroush Marmudi, Majeed Kayhan og Dean Lisowick.Lögregla í TorontoÁttu í ástarsambandi Fjölskylda hins fimmtuga Marmudi tilkynnti um hvarf hans árið 2015. Aldrei var sérstaklega tilkynnt um hvarf hins 47 ára Lisowick, en hann hafðist við í skýli fyrir heimilislausa og telur lögregla að hann hafi verið ráðinn bani milli maí 2016 og júlí 2017. Lögregla segir að þeir Kinsman og Mr McArthur hafi átt í ástarsambandi, en hefur ekki greint frá tengslum hins grunaða við hina sem myrtir voru. Lögregla segir að sundurlimuð lík þriggja manna hafi fundist í stórum blómakerjum á lóð McArthur. Í frétt BBC kemur fram að óljóst sé hvort að líkamsleifarnar séu af þeim sem þegar hafa verið nafngreindir af lögreglu. Á annan tug blómakerja á lóð McArthur hafa verið gerð upptæk af lögreglu, en nú stendur umfangsmikil leit þar yfir.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira