Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2018 15:22 Grace Mugabe öðlaðist doktorsgráðu sína frá Háskóla Simbabve árið 2014 Vísir/AFP Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. Kennarar við Háskóla Simbabve skiluðu í síðustu viku undirskriftarsöfnun þar sem farið var fram á að málið yrði rannsakað. BBC greinir frá. Grace Mugabe hlaut doktorsgráðu sína frá skólanum árið 2014, einungis nokkrum mánuðum eftir að hafa skráð sig í skólann. Vanalega þarf að skila margra ára rannsóknarvinnu til að öðlast slíka gráðu. Doktorsritgerð Bugabe hefur ekki verið gerð opinber. Í frétt BBC segir að blaðið Zimbabwe Independent hafi eftir kennurum við skólann að þeir hafi ekki haft neina vitneskju um útskrift forsetafrúarinnar á sínum tíma, fyrr en eftir að fjölmiðlar sögðu frá málinu.Greiddi leið Grace Mugabe Robert Mugabe, eiginmanni Grace, var bolað úr embætti forseta Simbabve á síðasta ári, eftir að hafa stýrt landinu í 37 ár, fyrst sem forsætisráðherra og svo sem forseti. Emmerson Mnangagwa, sem Mubage hafði nýverið rekið úr stóli varaforseta, tók við forsetaembættinu í landinu eftir að herinn átti þátt í að koma Mugabe frá. Talið var að Robert Mugabe hafi með brottrekstri Mnangagwa verið að greiða leið eiginkonunnar Grace til að taka við forsetaembættinu af honum sjálfum síðar meir. Tengdar fréttir Mnangagwa sver embættiseið Emmerson Mnangagwa tekur við embættinu af Robert Mugabe sem sagði af sér í gær eftir að hafa verið bolað úr embætti. 24. nóvember 2017 12:07 Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. Kennarar við Háskóla Simbabve skiluðu í síðustu viku undirskriftarsöfnun þar sem farið var fram á að málið yrði rannsakað. BBC greinir frá. Grace Mugabe hlaut doktorsgráðu sína frá skólanum árið 2014, einungis nokkrum mánuðum eftir að hafa skráð sig í skólann. Vanalega þarf að skila margra ára rannsóknarvinnu til að öðlast slíka gráðu. Doktorsritgerð Bugabe hefur ekki verið gerð opinber. Í frétt BBC segir að blaðið Zimbabwe Independent hafi eftir kennurum við skólann að þeir hafi ekki haft neina vitneskju um útskrift forsetafrúarinnar á sínum tíma, fyrr en eftir að fjölmiðlar sögðu frá málinu.Greiddi leið Grace Mugabe Robert Mugabe, eiginmanni Grace, var bolað úr embætti forseta Simbabve á síðasta ári, eftir að hafa stýrt landinu í 37 ár, fyrst sem forsætisráðherra og svo sem forseti. Emmerson Mnangagwa, sem Mubage hafði nýverið rekið úr stóli varaforseta, tók við forsetaembættinu í landinu eftir að herinn átti þátt í að koma Mugabe frá. Talið var að Robert Mugabe hafi með brottrekstri Mnangagwa verið að greiða leið eiginkonunnar Grace til að taka við forsetaembættinu af honum sjálfum síðar meir.
Tengdar fréttir Mnangagwa sver embættiseið Emmerson Mnangagwa tekur við embættinu af Robert Mugabe sem sagði af sér í gær eftir að hafa verið bolað úr embætti. 24. nóvember 2017 12:07 Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Mnangagwa sver embættiseið Emmerson Mnangagwa tekur við embættinu af Robert Mugabe sem sagði af sér í gær eftir að hafa verið bolað úr embætti. 24. nóvember 2017 12:07
Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22. nóvember 2017 11:15
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila