Borgarstjóri Liverpool vill að lögreglan rannsaki kaupin á Barkley Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. janúar 2018 18:15 Ross Barkley í leik með Everton. Vísir/Getty Borgarstjórinn í Liverpool hefur biðlað til lögregluyfirvalda í borginni að rannsaka hvort kaup Chelsea á miðjumanninum Ross Barkley hafi verið saknæm á einhvern hátt. Liverpool Echo greindi frá. Barkley skrifaði undir samning við Englandsmeistarana á föstudaginn eftir meira en áratug hjá Everton. Kaupverðið er sagt vera 15 milljónir punda. Síðasta sumar fóru viðræður um kaup Chelsea á Barkley langt á leið áður en þeim var slitið og þá var kaupverðið 35 milljónir punda. Borgarstjórinn, Joe Anderson, vill meina að Chelsea hafi ráðgert um að lækka verðmiðann á Englendingnum. Í bréfi sem Anderson skrifaði forráðamönnum enska knattspyrnusambandsins segir að „þetta er lækkun um meira en milljón punda á viku. Það er hægt að líta á þetta þannig að viljandi hafi verðið á leikmanninum verið lækkað til þess að hagnast leikmanninum, umboðsmanni hans og nýja félaginu.“ Það var Barkley sjálfur sem sleit viðræðunum síðasta sumar á loka metrunum. Hann hefur ekki spilað einn einasta leik fyrir Everton á tímabilinu til þessa. „Ég er með svo miklar áhyggjur yfir atburðarásinni í kringum þessi félagaskipti að ég hef beðið viðeigandi lögregluyfirvöld að rannsaka hvort svik hafi átt sér stað. Sem stjórnmálamaður finnst mér rétt að almenningur verði fullvissaður um að fylgst sé vel með félagaskiptum,“ segir í bréfinu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Borgarstjórinn í Liverpool hefur biðlað til lögregluyfirvalda í borginni að rannsaka hvort kaup Chelsea á miðjumanninum Ross Barkley hafi verið saknæm á einhvern hátt. Liverpool Echo greindi frá. Barkley skrifaði undir samning við Englandsmeistarana á föstudaginn eftir meira en áratug hjá Everton. Kaupverðið er sagt vera 15 milljónir punda. Síðasta sumar fóru viðræður um kaup Chelsea á Barkley langt á leið áður en þeim var slitið og þá var kaupverðið 35 milljónir punda. Borgarstjórinn, Joe Anderson, vill meina að Chelsea hafi ráðgert um að lækka verðmiðann á Englendingnum. Í bréfi sem Anderson skrifaði forráðamönnum enska knattspyrnusambandsins segir að „þetta er lækkun um meira en milljón punda á viku. Það er hægt að líta á þetta þannig að viljandi hafi verðið á leikmanninum verið lækkað til þess að hagnast leikmanninum, umboðsmanni hans og nýja félaginu.“ Það var Barkley sjálfur sem sleit viðræðunum síðasta sumar á loka metrunum. Hann hefur ekki spilað einn einasta leik fyrir Everton á tímabilinu til þessa. „Ég er með svo miklar áhyggjur yfir atburðarásinni í kringum þessi félagaskipti að ég hef beðið viðeigandi lögregluyfirvöld að rannsaka hvort svik hafi átt sér stað. Sem stjórnmálamaður finnst mér rétt að almenningur verði fullvissaður um að fylgst sé vel með félagaskiptum,“ segir í bréfinu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn