Alexis Sanchez samningurinn mun kosta United meira en 25 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 08:00 Alexis Sanchez þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum eftir þennan samning. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, getur varla talað lengur um að nágrannar þeirra í Manchester City séu að eyða meiri peningum í leikmenn en Manchester United. Fari svo eins og allt stefnir í, að Sílemaðurinn Alexis Sanchez gangi til liðs við Manchester United, þá mun það heldur betur kosta skildinginn fyrir félagið. Telegraph hefur heimildir fyrir því að allur Alexis Sanchez samningurinn muni kosta Manchester United samtals í kringum 180 milljónir punda eða rúmlega 25,6 milljarða íslenskra króna. Sanchez er búinn að samþykkja sín persónuleg kjör en menn bíða nú bara eftir því að Henrikh Mkhitarayn gefi grænt ljós á að fara í staðinn til Arsenal. Manchester United borgar Arsenal kannski „bara“ 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en við það bætast síðan 150 milljónir punda í launakostnað, bónus og annað.Man Utd's deal to sign Alexis Sanchez worth around £180m as they offer him £14m a year after tax https://t.co/q5lMW8REWo — Telegraph Football (@TeleFootball) January 17, 2018 Hinn 29 ára gamli Alexis Sanchez verður með 14 milljónir punda í árslaun eftir skatta, tæplega tvo milljarða, sem gera 27 milljónir punda á ári fyrir skatt. Alexis Sanchez fær síðan 20 milljónir punda bara fyrir að skrifa undir og þá þarf að borga umboðsmönnum meira en 10 milljónir punda. Samtals mun því þessi fjögurra og hálfs árs samningur kosta Manchester United í kringum 180 milljónir punda eða meira en 25,6 milljarða króna. Það er kannski ekkert skrýtið að Manchester City hafi sagt hingað og ekki lengra og dregið sig út úr kapphlaupinu um Sílemanninn. Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, getur varla talað lengur um að nágrannar þeirra í Manchester City séu að eyða meiri peningum í leikmenn en Manchester United. Fari svo eins og allt stefnir í, að Sílemaðurinn Alexis Sanchez gangi til liðs við Manchester United, þá mun það heldur betur kosta skildinginn fyrir félagið. Telegraph hefur heimildir fyrir því að allur Alexis Sanchez samningurinn muni kosta Manchester United samtals í kringum 180 milljónir punda eða rúmlega 25,6 milljarða íslenskra króna. Sanchez er búinn að samþykkja sín persónuleg kjör en menn bíða nú bara eftir því að Henrikh Mkhitarayn gefi grænt ljós á að fara í staðinn til Arsenal. Manchester United borgar Arsenal kannski „bara“ 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en við það bætast síðan 150 milljónir punda í launakostnað, bónus og annað.Man Utd's deal to sign Alexis Sanchez worth around £180m as they offer him £14m a year after tax https://t.co/q5lMW8REWo — Telegraph Football (@TeleFootball) January 17, 2018 Hinn 29 ára gamli Alexis Sanchez verður með 14 milljónir punda í árslaun eftir skatta, tæplega tvo milljarða, sem gera 27 milljónir punda á ári fyrir skatt. Alexis Sanchez fær síðan 20 milljónir punda bara fyrir að skrifa undir og þá þarf að borga umboðsmönnum meira en 10 milljónir punda. Samtals mun því þessi fjögurra og hálfs árs samningur kosta Manchester United í kringum 180 milljónir punda eða meira en 25,6 milljarða króna. Það er kannski ekkert skrýtið að Manchester City hafi sagt hingað og ekki lengra og dregið sig út úr kapphlaupinu um Sílemanninn.
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira