Sjáðu markið hans Jóhanns Berg og öll hin úr ensku úrvalsdeildinni í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2018 10:00 Jóhann Berg fagnar ásamt liðsfélögum sínum eftir að hann jafnaði gegn Liverpool. Gleðin var þó skammvinn. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burnley í rúmt ár þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Liverpool í gær. Jóhann Berg jafnaði metin í 1-1 á 87. mínútu en þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Ragnar Klavan sigurmark Liverpool. Lagleg mörk frá Anthony Martial og Jesse Lingard tryggðu Manchester United 0-2 sigur á Everton á útivelli. Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk Everton. Leicester City fór í gang í seinni hálfleik gegn Huddersfield og vann 3-0 sigur. Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fjörugum leik og pressan á Mark Hughes jókst eftir 0-1 tap Stoke City fyrir Newcastle United á heimavelli. Öll mörkin úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér að neðan. Burnley 1-2 LiverpoolEverton 0-2 Man UtdLeicester 3-0 HuddersfieldBrighton 2-2 BournemouthStoke 0-1 NewcastleMánudagsuppgjör Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Liverpool Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt. 2. janúar 2018 06:00 Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. 1. janúar 2018 17:45 „Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 1. janúar 2018 19:00 Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. 1. janúar 2018 20:30 Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burnley í rúmt ár þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Liverpool í gær. Jóhann Berg jafnaði metin í 1-1 á 87. mínútu en þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Ragnar Klavan sigurmark Liverpool. Lagleg mörk frá Anthony Martial og Jesse Lingard tryggðu Manchester United 0-2 sigur á Everton á útivelli. Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk Everton. Leicester City fór í gang í seinni hálfleik gegn Huddersfield og vann 3-0 sigur. Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fjörugum leik og pressan á Mark Hughes jókst eftir 0-1 tap Stoke City fyrir Newcastle United á heimavelli. Öll mörkin úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér að neðan. Burnley 1-2 LiverpoolEverton 0-2 Man UtdLeicester 3-0 HuddersfieldBrighton 2-2 BournemouthStoke 0-1 NewcastleMánudagsuppgjör
Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Liverpool Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt. 2. janúar 2018 06:00 Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. 1. janúar 2018 17:45 „Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 1. janúar 2018 19:00 Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. 1. janúar 2018 20:30 Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Rauð jól í Liverpool Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt. 2. janúar 2018 06:00
Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. 1. janúar 2018 17:45
„Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 1. janúar 2018 19:00
Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. 1. janúar 2018 20:30
Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15