Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2018 17:44 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, heimsótti Genúa í gær. Vísir/AP Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana. Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana.
Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00
Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30