Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 08:00 Slökkviliðsmenn binda enn vonir við að finna fólk á lífi. Vísir/AP Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018
Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00