Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 08:00 Slökkviliðsmenn binda enn vonir við að finna fólk á lífi. Vísir/AP Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018
Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00