Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2018 17:44 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, heimsótti Genúa í gær. Vísir/AP Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana. Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana.
Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00
Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30