30 féllu í fyrstu árás Talíbana eftir vopnahlé Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 20. júní 2018 07:52 Vel fór á með þessum afganska hermanni og tveimur Talíbönum á meðan á vopnahléinu stóð. Eid al Fitr er trúarhátíð múslima, í lok hins heila föstumánaðar Ramadan. Þá er jafnan mikið um veislur og hátíðahöld. Vísir/EPA Að minnsta kosti 30 féllu í tveimur árásum Talíbana á hermenn í vesturhluta Afganistans í morgun. Þetta er fyrsta árás Talíbana frá því að þeir samþykktu vopnahlé yfir trúarhátíð múslima, Eid al Fitr, sem var í síðustu viku. Afgönsk stjórnvöld buðust til að framlengja vopnahléið um tíu daga en Talíbanar höfnuðu boðinu. Meira en 50 féllu í átökum á meðan vopnahlé var í gildi en talið er að samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki beri ábyrgð á þeim árásum. Þau heyja nú blóðuga valdabaráttu við Talíbana í Afganistan. Reglulegar fregnir berast fregnir af óformlegum friðarviðræðum Talíbana og afganskra stjórnvalda en deilt er um beinan árangur þeirra. Sjálfir segjast Talíbanar ekki tilbúnir í formlegar viðræður nema Bandaríkjastjórn komi að samningaborðinu og samþykki að fjarlægja allt erlent herlið frá Afganistan. Tengdar fréttir Leynilegar friðarviðræður í Afganistan Talíbanar eru sagðir hafa átt leynilegar friðarviðræður við afgönsk stjórnvöld. 31. maí 2018 08:37 Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9. júní 2018 17:32 Vopnahlé við talibana í Afganistan Það tæki gildi á þriðjudag og stæði yfir í vku við lok ramadan. 7. júní 2018 08:08 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Að minnsta kosti 30 féllu í tveimur árásum Talíbana á hermenn í vesturhluta Afganistans í morgun. Þetta er fyrsta árás Talíbana frá því að þeir samþykktu vopnahlé yfir trúarhátíð múslima, Eid al Fitr, sem var í síðustu viku. Afgönsk stjórnvöld buðust til að framlengja vopnahléið um tíu daga en Talíbanar höfnuðu boðinu. Meira en 50 féllu í átökum á meðan vopnahlé var í gildi en talið er að samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki beri ábyrgð á þeim árásum. Þau heyja nú blóðuga valdabaráttu við Talíbana í Afganistan. Reglulegar fregnir berast fregnir af óformlegum friðarviðræðum Talíbana og afganskra stjórnvalda en deilt er um beinan árangur þeirra. Sjálfir segjast Talíbanar ekki tilbúnir í formlegar viðræður nema Bandaríkjastjórn komi að samningaborðinu og samþykki að fjarlægja allt erlent herlið frá Afganistan.
Tengdar fréttir Leynilegar friðarviðræður í Afganistan Talíbanar eru sagðir hafa átt leynilegar friðarviðræður við afgönsk stjórnvöld. 31. maí 2018 08:37 Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9. júní 2018 17:32 Vopnahlé við talibana í Afganistan Það tæki gildi á þriðjudag og stæði yfir í vku við lok ramadan. 7. júní 2018 08:08 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Leynilegar friðarviðræður í Afganistan Talíbanar eru sagðir hafa átt leynilegar friðarviðræður við afgönsk stjórnvöld. 31. maí 2018 08:37
Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9. júní 2018 17:32
Vopnahlé við talibana í Afganistan Það tæki gildi á þriðjudag og stæði yfir í vku við lok ramadan. 7. júní 2018 08:08