Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 07:13 Þrettán erlendir kafarar og fimm taílenskir taka þátt í björgunaraðgerðunum. Vísir/EPA Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Sjá meira
Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Sjá meira
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32