Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 14:05 Sigríður Lára fagnar sigurmarkinu í bikarúrslitunum 2017 vísir/ernir Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Keflvíkingar eru ósigraðar í Inkassodeild kvenna eftir þjrá leiki en Pepsideildar lið ÍBV var of stór biti fyrir heimakonur. Eftir aðeins sjö mínútur voru gestirnir úr Vestmannaeyjum komnir yfir þar sem Shameeka Fishley skoraði með frábæru skoti utan vítateigs. Díana Helga Guðjónsdóttir var búin að tvöfalda forystuna fjórum mínútum seinna. Vel tímasett fyrirgjöf á fjærstöngina frá Katie Kraeutner hitti á kollinn á Díönu sem skallaði í jörðina og yfir Lauern Watson í marki ÍBV. Þriðja markið kom frá Sigríði Láru Garðarsdóttur eftir um hálftíma leik. Eftir klafs í teignum stökk hún hæst allra í teignum og skallaði boltann í markið. Bikarmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik og titilvörnin byrjar vel. Heimakonur komu sterkari út úr hálfleiknum og náðu að skora á 58. mínútu. Sveindís Jane Jónsdóttir var skoraði upp úr hornspyrnu þar sem hún setti frákast skallabolta fyrirliðans Natöshu Anasi í netið. Tveimur mínútum seinna skoraði ÍBV fjórða markið en fékk það ekki gilt þar sem línuvörðurinn dæmdi rangstöðu á Shameeku Fishley. Þess í stað bætu Keflavíkurkonur örðu marki við og aftur kom markið upp úr hornspyrnu. Sophie Groff skallaði spyrnuna frá Anítu Lind Daníelsdóttur í netið. Keflvíkingar reyndu sitt besta en nær komust þær ekki, bikarmeistararnir skilja þær eftir með sárt ennið, 3-2 sigur ÍBV niðurstaðan. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Keflvíkingar eru ósigraðar í Inkassodeild kvenna eftir þjrá leiki en Pepsideildar lið ÍBV var of stór biti fyrir heimakonur. Eftir aðeins sjö mínútur voru gestirnir úr Vestmannaeyjum komnir yfir þar sem Shameeka Fishley skoraði með frábæru skoti utan vítateigs. Díana Helga Guðjónsdóttir var búin að tvöfalda forystuna fjórum mínútum seinna. Vel tímasett fyrirgjöf á fjærstöngina frá Katie Kraeutner hitti á kollinn á Díönu sem skallaði í jörðina og yfir Lauern Watson í marki ÍBV. Þriðja markið kom frá Sigríði Láru Garðarsdóttur eftir um hálftíma leik. Eftir klafs í teignum stökk hún hæst allra í teignum og skallaði boltann í markið. Bikarmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik og titilvörnin byrjar vel. Heimakonur komu sterkari út úr hálfleiknum og náðu að skora á 58. mínútu. Sveindís Jane Jónsdóttir var skoraði upp úr hornspyrnu þar sem hún setti frákast skallabolta fyrirliðans Natöshu Anasi í netið. Tveimur mínútum seinna skoraði ÍBV fjórða markið en fékk það ekki gilt þar sem línuvörðurinn dæmdi rangstöðu á Shameeku Fishley. Þess í stað bætu Keflavíkurkonur örðu marki við og aftur kom markið upp úr hornspyrnu. Sophie Groff skallaði spyrnuna frá Anítu Lind Daníelsdóttur í netið. Keflvíkingar reyndu sitt besta en nær komust þær ekki, bikarmeistararnir skilja þær eftir með sárt ennið, 3-2 sigur ÍBV niðurstaðan. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira