Ráðherrann vissi ekki að flestir væru hvítir í Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 09:48 Kirstjen Nielsen gerði sitt besta til að verja Trump forseta þegar hún kom fyrir þingnefnd í gær. Vísir/AFP Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sagðist ekki vita hvort að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hann sat fyrir svörum hjá þingnefnd í gær. Tilefni spurningarinnar var ummæli Donalds Trump forseta um að Bandaríkin ættu frekar að taka við innflytjendum frá Noregi en ríkjum sem hann telur „skítaholur“. Ummæli Trump á fundi með þingmönnum í Hvíta húsinu á fimmtudag hafa verið harðlega gagnrýnd en sjálfur hefur hann þrætt fyrir að hafa látið þau falla. Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, var viðstödd fundinn í Hvíta húsinu. Þegar hún kom fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær sagðist hún ekki hafa heyrt Trump tala um Haíti og nokkur Afríkuríki sem skítaholur. Hún þrætti þó ekki fyrir að Trump hefði notað „hart orðalag“. Hann gæti jafnvel hafa notað orðið „skítur“, að því er segir í frétt NBC-fréttastofunnar. Þingmenn demókrata spurðu Nielsen út í Noreg en ummælum Trump hefur verið tekið þannig að hann kjósi frekar innflytjendur frá löndum þar sem flestir eru hvítir frekar en þar sem meirihluti er dökkur á hörund. Nielsen treysti sér þó ekki til að taka algerlega af öll tvímæli um að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hún var spurð um það. „Ég veit það reyndar ekki, herra, en ég ímynda mér að það sé tilfellið,“ svaraði Nielsen. Donald Trump Tengdar fréttir Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sagðist ekki vita hvort að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hann sat fyrir svörum hjá þingnefnd í gær. Tilefni spurningarinnar var ummæli Donalds Trump forseta um að Bandaríkin ættu frekar að taka við innflytjendum frá Noregi en ríkjum sem hann telur „skítaholur“. Ummæli Trump á fundi með þingmönnum í Hvíta húsinu á fimmtudag hafa verið harðlega gagnrýnd en sjálfur hefur hann þrætt fyrir að hafa látið þau falla. Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, var viðstödd fundinn í Hvíta húsinu. Þegar hún kom fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær sagðist hún ekki hafa heyrt Trump tala um Haíti og nokkur Afríkuríki sem skítaholur. Hún þrætti þó ekki fyrir að Trump hefði notað „hart orðalag“. Hann gæti jafnvel hafa notað orðið „skítur“, að því er segir í frétt NBC-fréttastofunnar. Þingmenn demókrata spurðu Nielsen út í Noreg en ummælum Trump hefur verið tekið þannig að hann kjósi frekar innflytjendur frá löndum þar sem flestir eru hvítir frekar en þar sem meirihluti er dökkur á hörund. Nielsen treysti sér þó ekki til að taka algerlega af öll tvímæli um að meirihluti Norðmanna væri hvítur þegar hún var spurð um það. „Ég veit það reyndar ekki, herra, en ég ímynda mér að það sé tilfellið,“ svaraði Nielsen.
Donald Trump Tengdar fréttir Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29