Aron Einar: Þetta var svo sannarlega biðarinnar virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 13:52 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar var í viðtali á heimasíðu Cardiff City í dag. „Þetta hefur tekið sinn tíma en var svo sannarlega biðarinnar virði,“ sagði Aron Einar í viðtalinu við cardiffcityfc.co.uk. „Ég vildi alltaf spila hérna áfram og ég sagði stjóranum það þótt að ég talaði ekki mikið um það í fjölmiðlum. Ég vildi bara skila mínu starfi inn á vellinum,“ sagði Aron Einar. Hann meiddist skömmu fyrir HM en tókst með ótrúlegum dugnaði og vilja að koma sér aftur í gang fyrir HM í Rússlandi þar sem hann spilaði alla þrjá leiki íslenska landsliðsins. „Það var mikið og erfitt verkefni að koma til baka og ná að spila fyrir þjóð mína á HM og svo núna fyrir Cardiff. Eftir HM var forgangsatriði hjá mér að ganga frá þessum samningi og ég get ekki beðið eftir því að hitta félagana á ný,“ sagði Aron Einar. Hann er ánægður með sumarið hjá Cardiff. @ronnimall: "I just can't wait to pull on the strip again to represent the capital of Wales in the @premierleague."#CityAsOnepic.twitter.com/Txa57C64cs — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) July 9, 2018 „Eigandinn og stjórinn eiga hrós skilið. Þeir hafa unnið gott starf í að styrkja liðið og ég sé að þetta hafi verið góð kaup. Þetta er allt að smella saman nú þegar leikmenn sem hafa verið í liðinu eru að ganga frá sínum málum líka,“ sagði Aron Einar sem hefur sterkar taugar til borgarinnar. „Litli strákurinn minn fæddist í Cardiff og ég hef gengið í gegnum margt með þessum klúbbi og þessum stuðningsmönnum. Ég get ekki beðið eftir því að klæðast Cardiff-treyjunni á nýjan leik og vera fulltrú höfuðborgar Wales í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Aron.Aron skrifaði undir samninginn á heimavelli sínum í Þorpinu í Akureyri, á Þórsvelli eins og sjá má að neðan. I have extended my contract with @cardiffcityfc for another year, cant wait to put on the #bluebirds shirt again not your typical "ive signed pictures" but i made sure my family was there, shaking my dads hand and at my childhood club where it all began @krisjfitness @thor_fotbolti @cardiffcityfc cant wait to start pre season next week A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 9, 2018 at 6:54am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar var í viðtali á heimasíðu Cardiff City í dag. „Þetta hefur tekið sinn tíma en var svo sannarlega biðarinnar virði,“ sagði Aron Einar í viðtalinu við cardiffcityfc.co.uk. „Ég vildi alltaf spila hérna áfram og ég sagði stjóranum það þótt að ég talaði ekki mikið um það í fjölmiðlum. Ég vildi bara skila mínu starfi inn á vellinum,“ sagði Aron Einar. Hann meiddist skömmu fyrir HM en tókst með ótrúlegum dugnaði og vilja að koma sér aftur í gang fyrir HM í Rússlandi þar sem hann spilaði alla þrjá leiki íslenska landsliðsins. „Það var mikið og erfitt verkefni að koma til baka og ná að spila fyrir þjóð mína á HM og svo núna fyrir Cardiff. Eftir HM var forgangsatriði hjá mér að ganga frá þessum samningi og ég get ekki beðið eftir því að hitta félagana á ný,“ sagði Aron Einar. Hann er ánægður með sumarið hjá Cardiff. @ronnimall: "I just can't wait to pull on the strip again to represent the capital of Wales in the @premierleague."#CityAsOnepic.twitter.com/Txa57C64cs — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) July 9, 2018 „Eigandinn og stjórinn eiga hrós skilið. Þeir hafa unnið gott starf í að styrkja liðið og ég sé að þetta hafi verið góð kaup. Þetta er allt að smella saman nú þegar leikmenn sem hafa verið í liðinu eru að ganga frá sínum málum líka,“ sagði Aron Einar sem hefur sterkar taugar til borgarinnar. „Litli strákurinn minn fæddist í Cardiff og ég hef gengið í gegnum margt með þessum klúbbi og þessum stuðningsmönnum. Ég get ekki beðið eftir því að klæðast Cardiff-treyjunni á nýjan leik og vera fulltrú höfuðborgar Wales í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Aron.Aron skrifaði undir samninginn á heimavelli sínum í Þorpinu í Akureyri, á Þórsvelli eins og sjá má að neðan. I have extended my contract with @cardiffcityfc for another year, cant wait to put on the #bluebirds shirt again not your typical "ive signed pictures" but i made sure my family was there, shaking my dads hand and at my childhood club where it all began @krisjfitness @thor_fotbolti @cardiffcityfc cant wait to start pre season next week A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 9, 2018 at 6:54am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38