Aron Einar: Þetta var svo sannarlega biðarinnar virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 13:52 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar var í viðtali á heimasíðu Cardiff City í dag. „Þetta hefur tekið sinn tíma en var svo sannarlega biðarinnar virði,“ sagði Aron Einar í viðtalinu við cardiffcityfc.co.uk. „Ég vildi alltaf spila hérna áfram og ég sagði stjóranum það þótt að ég talaði ekki mikið um það í fjölmiðlum. Ég vildi bara skila mínu starfi inn á vellinum,“ sagði Aron Einar. Hann meiddist skömmu fyrir HM en tókst með ótrúlegum dugnaði og vilja að koma sér aftur í gang fyrir HM í Rússlandi þar sem hann spilaði alla þrjá leiki íslenska landsliðsins. „Það var mikið og erfitt verkefni að koma til baka og ná að spila fyrir þjóð mína á HM og svo núna fyrir Cardiff. Eftir HM var forgangsatriði hjá mér að ganga frá þessum samningi og ég get ekki beðið eftir því að hitta félagana á ný,“ sagði Aron Einar. Hann er ánægður með sumarið hjá Cardiff. @ronnimall: "I just can't wait to pull on the strip again to represent the capital of Wales in the @premierleague."#CityAsOnepic.twitter.com/Txa57C64cs — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) July 9, 2018 „Eigandinn og stjórinn eiga hrós skilið. Þeir hafa unnið gott starf í að styrkja liðið og ég sé að þetta hafi verið góð kaup. Þetta er allt að smella saman nú þegar leikmenn sem hafa verið í liðinu eru að ganga frá sínum málum líka,“ sagði Aron Einar sem hefur sterkar taugar til borgarinnar. „Litli strákurinn minn fæddist í Cardiff og ég hef gengið í gegnum margt með þessum klúbbi og þessum stuðningsmönnum. Ég get ekki beðið eftir því að klæðast Cardiff-treyjunni á nýjan leik og vera fulltrú höfuðborgar Wales í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Aron.Aron skrifaði undir samninginn á heimavelli sínum í Þorpinu í Akureyri, á Þórsvelli eins og sjá má að neðan. I have extended my contract with @cardiffcityfc for another year, cant wait to put on the #bluebirds shirt again not your typical "ive signed pictures" but i made sure my family was there, shaking my dads hand and at my childhood club where it all began @krisjfitness @thor_fotbolti @cardiffcityfc cant wait to start pre season next week A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 9, 2018 at 6:54am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City í dag og verður því með velska félaginu í endurkomunni í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar var í viðtali á heimasíðu Cardiff City í dag. „Þetta hefur tekið sinn tíma en var svo sannarlega biðarinnar virði,“ sagði Aron Einar í viðtalinu við cardiffcityfc.co.uk. „Ég vildi alltaf spila hérna áfram og ég sagði stjóranum það þótt að ég talaði ekki mikið um það í fjölmiðlum. Ég vildi bara skila mínu starfi inn á vellinum,“ sagði Aron Einar. Hann meiddist skömmu fyrir HM en tókst með ótrúlegum dugnaði og vilja að koma sér aftur í gang fyrir HM í Rússlandi þar sem hann spilaði alla þrjá leiki íslenska landsliðsins. „Það var mikið og erfitt verkefni að koma til baka og ná að spila fyrir þjóð mína á HM og svo núna fyrir Cardiff. Eftir HM var forgangsatriði hjá mér að ganga frá þessum samningi og ég get ekki beðið eftir því að hitta félagana á ný,“ sagði Aron Einar. Hann er ánægður með sumarið hjá Cardiff. @ronnimall: "I just can't wait to pull on the strip again to represent the capital of Wales in the @premierleague."#CityAsOnepic.twitter.com/Txa57C64cs — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) July 9, 2018 „Eigandinn og stjórinn eiga hrós skilið. Þeir hafa unnið gott starf í að styrkja liðið og ég sé að þetta hafi verið góð kaup. Þetta er allt að smella saman nú þegar leikmenn sem hafa verið í liðinu eru að ganga frá sínum málum líka,“ sagði Aron Einar sem hefur sterkar taugar til borgarinnar. „Litli strákurinn minn fæddist í Cardiff og ég hef gengið í gegnum margt með þessum klúbbi og þessum stuðningsmönnum. Ég get ekki beðið eftir því að klæðast Cardiff-treyjunni á nýjan leik og vera fulltrú höfuðborgar Wales í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Aron.Aron skrifaði undir samninginn á heimavelli sínum í Þorpinu í Akureyri, á Þórsvelli eins og sjá má að neðan. I have extended my contract with @cardiffcityfc for another year, cant wait to put on the #bluebirds shirt again not your typical "ive signed pictures" but i made sure my family was there, shaking my dads hand and at my childhood club where it all began @krisjfitness @thor_fotbolti @cardiffcityfc cant wait to start pre season next week A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 9, 2018 at 6:54am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Sjá meira
Aron Einar búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Cardiff Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun spila með Cardiff Citu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 9. júlí 2018 13:38
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn